Árni Rúnar

Stuðningur

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 75 ára

Síðastliðna helgi hélt Tónlistarskóli Hafnarfjarðar upp á 75 ára afmæli sitt með tvennum glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem nemendur og starfsfólk skólans lék listir sínar. Tónleikarnir báru sannarlega öflugu og faglegu starfi gott vitni. Óhætt er að segja að framsýni hafi legið að baki þeirri ákvörðun að stofna Tónlistarskóla Hafnarfjarðar árið 1950 […]

Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 75 ára Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Leið­rétting veiði­gjalda og varðstaðan um sér­hags­muni

Öll getum við lent í því að eiga í erfiðleikum með að fóta okkur í nýjum veruleika. Það hefur verið hlutskipti fulltrúa stjórnarandstöðuflokkanna þriggja; Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks í umræðunni um leiðréttingu veiðigjalda. Þeir eiga erfitt með að sætta sig við að hafa verið hafnað í síðustu kosningum og að rökréttri reglu hlutanna, að þeirra

Leið­rétting veiði­gjalda og varðstaðan um sér­hags­muni Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Leiklistarlíf Hafnarfjarðar í vanda

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur lítið sem ekkert gert í því að styrkja stöðu leiklistarlífs í bænum á þessu kjörtímabili. Afleiðingarnar eru þær að leiklistarlíf Hafnarfjarðar er í vanda statt. Þetta er staðan sem blasir við þrátt fyrir að í málefnasamningi meirihlutans standi skýrum stöfum að aðstaða fyrir leikhús verði tryggð á kjörtímabilinu. Báðir flokkar

Leiklistarlíf Hafnarfjarðar í vanda Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Sögulegt tækifæri til breytinga með Samfylkingunni 

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, nýtur yfirburðatrausts hjá kjósendum til að leiða næstu ríkisstjórn sem forsætisráðherra. Þetta sýna kannanir. Til þess að það nái fram að ganga verður Samfylkingin að fá sterka kosningu á laugardaginn og verða stærsti flokkurinn að loknum kosningum.  Við breyttum flokknum og unnum planið í samstarfi við fólkið í landinu  Undir forystu

Sögulegt tækifæri til breytinga með Samfylkingunni  Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Plan Samfylkingarinnar í heilbrigðismálum eða áframhaldandi stefnuleysi

Eftir sjö ára óstjórn og stefnuleysi fráfarandi ríkisstjórnar í heilbrigðismálum býður Samfylkingin upp á skýran valkost: Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum, sem hægt er að nálgast hér https://xs.is/orugg-skref. Úthugsað tveggja kjörtímabila plan sem byggir á metnaðarfullu málefnastarfi þar sem við opnuðum flokkinn og héldum hátt í 40 fundi um allt land þar sem stefnan

Plan Samfylkingarinnar í heilbrigðismálum eða áframhaldandi stefnuleysi Read More »

Stuðningur

Heilbrigðiskerfið – plan Samfylkingarinnar eða sinnuleysi Sjálfstæðisflokksins?

Í heilbrigðiskerfinu er ein birtingarmynd stefnu- og sinnuleysis Sjálfstæðisflokksins og fráfarandi ríkisstjórnar sú að á Íslandi er einungis um 50% þjóðarinnar með fastan heimilislækni en til samanburðar er hlutfallið 95% í Noregi. Á vakt Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla hans í ríkisstjórn heldur innviðaskuldin í heilbrigðiskerfinu bara áfram að vaxa – og mun gera það áfram undir

Heilbrigðiskerfið – plan Samfylkingarinnar eða sinnuleysi Sjálfstæðisflokksins? Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum – þjóðarátak í umönnun eldra fólks 

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og VG hefur ekki staðið við eigin loforð og fyrirheit í mörgum málaflokkum. Má í því sambandi nefna áform um fjölgun hjúkrunarrýma um rúmlega 700, nýtt meðferðarheimili fyrir unglinga og uppbyggingu nýrrar björgunarmiðstöðvar í Reykjavík. Allt ber að sama brunni. Við okkur blasir algjört úrræða- og getuleysi Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla hans á

Plan í heilbrigðis- og öldrunarmálum – þjóðarátak í umönnun eldra fólks  Read More »

Árni Rúnar Þorvaldsson

Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum

Þrjár af fjórum ríkisstjórnum sem setið hafa að völdum frá árinu 2013 hafa sprungið með látum á miðju kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í þeim öllum. Glundroðinn sem fylgir Sjálfstæðisflokknum undir forystu Bjarna Benediktssonar blasir við og það er eins og hver önnur öfugmælavísa þegar forsvarsmenn flokksins klifa á því að atkvæði greitt Sjálfstæðisflokknum sé ávísun

Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Read More »

Stuðningur

Akstursþjónusta eldra fólks – löngu tímabær fjölgun ferða

Í upphafi þessa kjörtímabils lögðu fulltrúar Samfylkingarinnar í Fjölskylduráði til að hafin yrði vinna við endurskoðun reglna um akstursþjónustu eldra fólks í Hafnarfirði og að Öldungaráði yrði falið að hefja þá vinnu. Um er að ræða mikilvæga þjónustu enda er markmiðið með henni m.a. að rjúfa félagslega einangrun og stuðla að félagslegri virkni. Tillagan var

Akstursþjónusta eldra fólks – löngu tímabær fjölgun ferða Read More »

Stuðningur

Kjara­samningar, gjald­frjálsar skóla­mál­tíðir, Sjálf­stæðis­flokkurinn og Hafnar­fjörður

Sjálfstæðisflokkurinn hefur fundið mál sem hann getur sameinast um á erfiðum tímum hjá flokknum! Það er baráttan gegn gjaldfrjálsum skólamáltíðum í grunnskólum! Þar dregur flokkurinn línu í sandinn! Því ber að mótmæla. Afstaða og stefna Samfylkingarinnar er alveg skýr; grunnskólinn á að vera gjaldfrjáls, þar með talið skólamáltíðir. Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar á frumkvæði

Kjara­samningar, gjald­frjálsar skóla­mál­tíðir, Sjálf­stæðis­flokkurinn og Hafnar­fjörður Read More »

Pin It on Pinterest