Leiklistarlíf Hafnarfjarðar í vanda
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur lítið sem ekkert gert í því að styrkja stöðu leiklistarlífs í bænum á þessu kjörtímabili. Afleiðingarnar eru þær að leiklistarlíf Hafnarfjarðar er í vanda statt. Þetta er staðan sem blasir við þrátt fyrir að í málefnasamningi meirihlutans standi skýrum stöfum að aðstaða fyrir leikhús verði tryggð á kjörtímabilinu. Báðir flokkar […]
Leiklistarlíf Hafnarfjarðar í vanda Read More »