Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 75 ára
Síðastliðna helgi hélt Tónlistarskóli Hafnarfjarðar upp á 75 ára afmæli sitt með tvennum glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem nemendur og starfsfólk skólans lék listir sínar. Tónleikarnir báru sannarlega öflugu og faglegu starfi gott vitni. Óhætt er að segja að framsýni hafi legið að baki þeirri ákvörðun að stofna Tónlistarskóla Hafnarfjarðar árið 1950 […]
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar 75 ára Read More »