Akstursþjónusta eldra fólks – löngu tímabær fjölgun ferða
Í upphafi þessa kjörtímabils lögðu fulltrúar Samfylkingarinnar í Fjölskylduráði til að hafin yrði vinna við endurskoðun reglna um akstursþjónustu eldra fólks í Hafnarfirði og að Öldungaráði yrði falið að hefja þá vinnu. Um er að ræða mikilvæga þjónustu enda er markmiðið með henni m.a. að rjúfa félagslega einangrun og stuðla að félagslegri virkni. Tillagan var […]
Akstursþjónusta eldra fólks – löngu tímabær fjölgun ferða Read More »