Heilbrigðiskerfið – plan Samfylkingarinnar eða sinnuleysi Sjálfstæðisflokksins?
Í heilbrigðiskerfinu er ein birtingarmynd stefnu- og sinnuleysis Sjálfstæðisflokksins og fráfarandi ríkisstjórnar sú að á Íslandi er einungis um 50% þjóðarinnar með fastan heimilislækni en til samanburðar er hlutfallið 95% í Noregi. Á vakt Sjálfstæðisflokksins og fylgitungla hans í ríkisstjórn heldur innviðaskuldin í heilbrigðiskerfinu bara áfram að vaxa – og mun gera það áfram undir […]
Heilbrigðiskerfið – plan Samfylkingarinnar eða sinnuleysi Sjálfstæðisflokksins? Read More »