Stjórnmál

Stuðningur

Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vill ekki að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla. Þetta varð ljóst á bæjarstjórnarfundi í gær þegar meirihlutinn vísaði frá tillögu Samfylkingarinnar um að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla vegna áforma menntamálaráðherra um sameiningu Flensborgar og Tækniskólans. Átakanlegt var að verða vitni að áhuga- og metnaðarleysi fulltrúa meirihlutaflokkanna. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar styðja flutning […]

Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar Read More »

Stuðningur

Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur nú í tvígang fellt tillögu Samfylkingarinnar um að ná samningi við Strætó bs. um að hefja á nýjan leik akstur næturstrætó á milli höfuðborgarinnar og Hafnarfjarðar. Það eru veruleg vonbrigði að meirihlutinn sýni málinu ekki áhuga en akstri næturstrætó var hætt í Covid faraldrinum. Engin greiningarvinna hefur farið fram hjá

Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó Read More »

Hafnarfjörður

Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður

Þegar hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir er það til marks um ráða- og stefnuleysi. Þessi orð leituðu á mig þegar ég las grein Ágústs Bjarna Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og fyrrum bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, á Vísi fyrr í vikunni. Þar lýsti þingmaðurinn þungum áhyggjum sínum af húsnæðismálum og mestar áhyggjur hafði hann af

Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður Read More »

Áherslur

Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur haldið tvo fundi með Húsnæðis- og mannvirkjastofnuna um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Annar fundanna fór fram daginn fyrir síðasta bæjarstjórnarfund eftir að tillaga okkar í Samfylkingunni um að ganga til samninga við ríkið um húsnæðissláttmála var lögð fram. Þetta kom fram í svörum við fyrirspurn okkar í Samfylkingunni á fundi

Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála Read More »

Hafnarfjörður

Húsnæðismál – Félagslegar áherslur ekki sýnilegar hjá meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Að frumkvæði jafnaðarfólks hafa húsnæðismál verið talsvert til umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar að undanförnu. Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks felldi tillögu okkar í Samfylkingunni á síðasta bæjarstjórnarfundi um að ganga til viðræðna við innviðaráðherra, formann Framsóknarflokksins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð sambærilegan þeim sem Reykjavík hefur gert við ríkið. Þessi gamaldags viðbrögð

Húsnæðismál – Félagslegar áherslur ekki sýnilegar hjá meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks Read More »

Áherslur

Hafnarfjörður og húsnæðissáttmáli höfuðborgarsvæðisinS

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðarbæjar felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til samninga við innviðaráðherra og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Rammasamningur ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um húsnæðisáætlun Íslands 2023-2032 var undirritaður síðasta sumar og í honum var opnað á beint samningssamband milli ríkis og einstakra sveitarfélaga. Á þeim

Hafnarfjörður og húsnæðissáttmáli höfuðborgarsvæðisinS Read More »

Áherslur

Meirihlutinn hafnar húsnæðissáttmála

Á bæjarstjórnarfundi í gær, miðvikudaginn 1. febrúar, felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til viðræðna við innviðaráðherra og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um myndarlega húsnæðisuppbyggingu í bænum á næstu árum. Í júlí sl. var undirritaður rammasamningur milli ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um húsnæðisáætlun Íslands 2023-2032. Í samningnum er lögð sérstök áhersla

Meirihlutinn hafnar húsnæðissáttmála Read More »

Hafnarfjörður

Fjárhagsáætlun meirihluta í nauðvörn

Samfylkingin, jafnaðarflokkur Íslands vill sjá sterkan Hafnarfjörð þar sem allir íbúar eiga kost á góðri grunnþjónustu og öflugu stuðnings- og velferðarkerfi. Jafnaðarfólk vill bæ þar sem bæði ungt fólk og eldra fólk nýtur grunnþjónustu óháð efnahag og við viljum byggja upp framsækið atvinnulíf. Í samræmi við þessi stefnumið okkar lagði Samfylkingin fram fjölda tillagna við

Fjárhagsáætlun meirihluta í nauðvörn Read More »

Stuðningur

Meirihlutinn vill ekki íslenskukennslu í Hafnarfirði

Fjölmenningarráð Hafnarfjarðar hefur bent á að mjög mikill skortur er á íslenskukennslu í Hafnarfirði. Í fundargerð síðasta fundar ráðsins kemur fram engin íslenskukennsla fari lengur fram í Námsflokkum Hafnarfjarðar og að ekki sé hægt að stunda nám í íslensku í bænum. Eina undantekningin er að Ástjarnarkirkja sé stundum með námskeið. Fjölmenningarráð bendir einnig á að

Meirihlutinn vill ekki íslenskukennslu í Hafnarfirði Read More »

Hafnarfjörður

Meirihluti sem vill ekki tala við bæjarbúa

Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar næsta árs hafnaði meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks öllum tillögum Samfylkingarinnar, stórum sem smáum. Tillögur okkar jafnaðarfólks voru að fullu fjármagnaðar og tillögum okkar var ætlað að lappa upp á götótta og metnaðarlausa fjárhagsáætlun meirihlutans. Tillögurnar voru fjölbreyttar, kostnaður ólíkur og í einhverjum tilvikum höfðu þær lítinn sem engan kostnaðarauka í för með

Meirihluti sem vill ekki tala við bæjarbúa Read More »

Pin It on Pinterest