Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vill ekki að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla. Þetta varð ljóst á bæjarstjórnarfundi í gær þegar meirihlutinn vísaði frá tillögu Samfylkingarinnar um að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla vegna áforma menntamálaráðherra um sameiningu Flensborgar og Tækniskólans. Átakanlegt var að verða vitni að áhuga- og metnaðarleysi fulltrúa meirihlutaflokkanna. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar styðja flutning […]
Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar Read More »