Flokksval

Flokksval Samfylkingarinnar í Hafnarfirði fór fram laugardaginn 12. febrúar 2022

Niðurstöður flokksvals Samfylkingarinnar í Hafnarfirði

Kosning í sex efstu sætin er bindandi fyrir uppstillingarnefnd að teknu tilliti til reglna Samfylkingarinnar um að ekki halli á hlut kvenna.

Niðurstöður í efstu sex sætin voru eftirfarandi:

  1. Guðmundur Árni Stefánsson með 537 atkvæði í 1. sæti
  2. Sigrún Sverrisdóttir með 290 atkvæði í 1-2. sæti
  3. Árni Rúnar Þorvaldsson með 485 atkvæði í 1-3. sæti
  4. Hildur Rós Guðbjargardóttir með 351 atkvæði í 1-4. sæti
  5. Stefán Már Gunnlaugsson með 429 atkvæði í 1-5. sæti
  6. Kolbrún Magnúsdóttir með 434 atkvæði í 1-6. sæti

Á kjörskrá voru 2.225 og greiddur 962 atkvæði eða 43%.

Pin It on Pinterest