Greinasafn

Eldsumbrot og Hafnarfjörður 

Á undanförnum vikum og mánuðum höfum við öll fylgst með skelfilegum afleiðingum eldsumbrota nærri Grindavík á byggð og íbúa þar. Hugur landsmanna er hjá Grindvíkingum enda hafa þeir búið við mjög erfiðar aðstæður og mikla óvissu. Við stöndum öll með þeim og vonumst til að lausnir á aðstæðum þeirra líti dagsins ljós sem allra fyrst…

Lesa meira Eldsumbrot og Hafnarfjörður 

Samráðsleysi við gerð fjárhagsáætlunar

Skýrasta birtingarmynd áhugaleysis meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á samráði og lýðræðislegri þátttöku íbúa, þrátt fyrir fögur fyrirheit í málefnasamningi meirihlutans, er meðhöndlun hans á tillögu Samfylkingarinnar um opinn kynningarfund um fjárhagsáætlun. Meirihlutinn hafði engan áhuga á viðræðum og skoðanaskiptum við bæjarbúa um þetta lykilstjórntæki bæjarstjórnar. Háfleyg orð í málefnasamningi meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks um að…

Lesa meira Samráðsleysi við gerð fjárhagsáætlunar

33% hækkun skólamáltíða – Foreldraráð Hafnarfjarðar fer fram á að bærinn endurskoði ákvörðunina 

Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku ákvað meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að hækka gjaldskrá vegna skólamáltíða um 33% og um 19% á leikskólum. Jafnaðarfólk í bæjarstjórn mótmælti þessari ákvörðun harðlega og greiddi atkvæði gegn tillögunni. Ákvörðun fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks bitnar verst á þeim fjölskyldum sem höllustum fæti standa auk þess sem meirihlutinn var einfaldlega…

Lesa meira 33% hækkun skólamáltíða – Foreldraráð Hafnarfjarðar fer fram á að bærinn endurskoði ákvörðunina 

Er 33% hækkun markvisst skref í átt að gjaldfrjálsum skólamáltíðum? 

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks ákvað á síðasta bæjarstjórnarfundi að hækka gjaldskrá notenda vegna skólamáltíða í grunnskólum um 33% og um 19% í leikskólum. Þetta er mikil og íþyngjandi hækkun fyrir barnafjölskyldur í bænum og kemur harðast niður á þeim sem við kröppustu kjörin búa. Ákvörðunin kemur verulega á óvart enda í fullkomnu ósamræmi við málefnasamning…

Lesa meira Er 33% hækkun markvisst skref í átt að gjaldfrjálsum skólamáltíðum? 

Næturstrætó í Hafnarfjörð á nýjan leik – þökk sé baráttu jafnaðarfólks 

Löng barátta jafnaðarfólks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir því að hefja að nýju akstur næturstrætós milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar bar loks árangur á fundi bæjarstjórnar í gær. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í samvinnu við bæjarfulltrúa Viðreisnar hafa margoft lagt fram tillögur um að endurvekja næturstrætó í Hafnarfirði. Hingað til hefur málflutningur okkar mætt daufum eyrum meirihluta Framsóknar- og…

Lesa meira Næturstrætó í Hafnarfjörð á nýjan leik – þökk sé baráttu jafnaðarfólks 

Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vill ekki að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla. Þetta varð ljóst á bæjarstjórnarfundi í gær þegar meirihlutinn vísaði frá tillögu Samfylkingarinnar um að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla vegna áforma menntamálaráðherra um sameiningu Flensborgar og Tækniskólans. Átakanlegt var að verða vitni að áhuga- og metnaðarleysi fulltrúa meirihlutaflokkanna. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar styðja flutning…

Lesa meira Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar

<strong>Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó</strong>

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur nú í tvígang fellt tillögu Samfylkingarinnar um að ná samningi við Strætó bs. um að hefja á nýjan leik akstur næturstrætó á milli höfuðborgarinnar og Hafnarfjarðar. Það eru veruleg vonbrigði að meirihlutinn sýni málinu ekki áhuga en akstri næturstrætó var hætt í Covid faraldrinum. Engin greiningarvinna hefur farið fram hjá…

Lesa meira <strong>Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó</strong>

<strong>Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður</strong>

Þegar hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir er það til marks um ráða- og stefnuleysi. Þessi orð leituðu á mig þegar ég las grein Ágústs Bjarna Garðarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og fyrrum bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, á Vísi fyrr í vikunni. Þar lýsti þingmaðurinn þungum áhyggjum sínum af húsnæðismálum og mestar áhyggjur hafði hann af…

Lesa meira <strong>Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður</strong>

Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur haldið tvo fundi með Húsnæðis- og mannvirkjastofnuna um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Annar fundanna fór fram daginn fyrir síðasta bæjarstjórnarfund eftir að tillaga okkar í Samfylkingunni um að ganga til samninga við ríkið um húsnæðissláttmála var lögð fram. Þetta kom fram í svörum við fyrirspurn okkar í Samfylkingunni á fundi…

Lesa meira Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála

Húsnæðismál – Félagslegar áherslur ekki sýnilegar hjá meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Að frumkvæði jafnaðarfólks hafa húsnæðismál verið talsvert til umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar að undanförnu. Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks felldi tillögu okkar í Samfylkingunni á síðasta bæjarstjórnarfundi um að ganga til viðræðna við innviðaráðherra, formann Framsóknarflokksins og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð sambærilegan þeim sem Reykjavík hefur gert við ríkið. Þessi gamaldags viðbrögð…

Lesa meira Húsnæðismál – Félagslegar áherslur ekki sýnilegar hjá meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks

Hafnarfjörður og húsnæðissáttmáli höfuðborgarsvæðisinS

Á síðasta bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðarbæjar felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til samninga við innviðaráðherra og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Rammasamningur ríkis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um húsnæðisáætlun Íslands 2023-2032 var undirritaður síðasta sumar og í honum var opnað á beint samningssamband milli ríkis og einstakra sveitarfélaga. Á þeim…

Lesa meira Hafnarfjörður og húsnæðissáttmáli höfuðborgarsvæðisinS

Meirihlutinn hafnar húsnæðissáttmála

Á bæjarstjórnarfundi í gær, miðvikudaginn 1. febrúar, felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til viðræðna við innviðaráðherra og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um myndarlega húsnæðisuppbyggingu í bænum á næstu árum. Í júlí sl. var undirritaður rammasamningur milli ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um húsnæðisáætlun Íslands 2023-2032. Í samningnum er lögð sérstök áhersla…

Lesa meira Meirihlutinn hafnar húsnæðissáttmála

Pin It on Pinterest