Málaflokkar

Grunnurinn að réttlátu samfélagi er jöfnuður og góð velferðarþjónusta fyrir alla. Jöfnuður og góð velferðarþjónusta skapa líka öruggara samfélag og er forsenda efnahagslegs stöðugleika. Það er skylda sveitarfélaganna að tryggja öllum aðgang að þeirri þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Með því drögum við úr áhrifum stéttaskiptingar og veitum fólki tækifæri til fullrar þátttöku í samfélaginu. Sterk almenn velferðarþjónusta er ein af grunnstoðum norrænna jafnaðarsamfélaga.

Tryggjum öllum mannsæmandi líf og virðum sjálfsákvörðunarrétt hvers og eins.

Velferðin er undirstaða góðs samfélags

Skipulag, umhverfi og samgöngur

Menntun og fræðsla

Frístundir

Styðjum við börn og foreldra

Hafnarfjörður – samfélag þar sem gott er að eldast

Virðum réttindi fatlaðs fólks

Húsnæði fyrir alla

Hugum að lýðheilsu, heilsueflingu og forvörnum

Fjölbreytt samfélag er gott samfélag

Fátækt er samfélagsmein

Jafnrétti, lýðræði og stjórnsýsla

Pin It on Pinterest