
Árni Rúnar Þorvaldsson
bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar 2022-2026

Ávarp
Ágætu Hafnfirðingar og aðrir lesendur!
Ég er bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og skipaði 3. sætið á lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði í sveitarfstjórnarkosningunum 14. maí sl. Lestu meira til að kynnast mér nánar.

Áherslur og leiðarljós
Ég vil bæ þar sem velferð og jöfnuður eru leiðarljósin við stjórnun bæjarfélagsins þar sem öllum börnum og unglingum eru tryggð jöfn tækifæri til náms og tómstunda.
velferð og jöfnuður
Ég vil bæ þar sem velferð og jöfnuður eru leiðarljósin við stjórnun bæjarfélagsins þar sem öllum börnum og unglingum eru tryggð jöfn tækifæri til náms og tómstunda. Sem jafnaðarmaður tel ég það eitt mikilvægasta verkefni bæjarstjórnar að jafna byrðarnar í samfélaginu og leitast við að létta álögur á barnafjölskyldum og tekjulægri hópum samfélagsins.
greinasafn
33% hækkun skólamáltíða – Foreldraráð Hafnarfjarðar fer fram á að bærinn endurskoði ákvörðunina
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku ákvað meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að hækka gjaldskrá vegna skólamáltíða um 33% og um…
Er 33% hækkun markvisst skref í átt að gjaldfrjálsum skólamáltíðum?
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks ákvað á síðasta bæjarstjórnarfundi að hækka gjaldskrá notenda vegna skólamáltíða í grunnskólum um 33% og um…
Næturstrætó í Hafnarfjörð á nýjan leik – þökk sé baráttu jafnaðarfólks
Löng barátta jafnaðarfólks í bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir því að hefja að nýju akstur næturstrætós milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar bar loks…
Kaldar kveðjur meirihlutans til starfsfólks og nemenda Flensborgar
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vill ekki að bæjarráð fundi með fulltrúum Flensborgarskóla. Þetta varð ljóst á bæjarstjórnarfundi í gær þegar…
Meirihlutinn leggst gegn næturstrætó
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur nú í tvígang fellt tillögu Samfylkingarinnar um að ná samningi við Strætó bs. um að…
Húsnæðismarkaðurinn, Framsókn og Hafnarfjörður
Þegar hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir er það til marks um ráða- og stefnuleysi. Þessi orð leituðu…
Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur haldið tvo fundi með Húsnæðis- og mannvirkjastofnuna um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Annar fundanna fór…
Húsnæðismál – Félagslegar áherslur ekki sýnilegar hjá meirihluta Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks
Að frumkvæði jafnaðarfólks hafa húsnæðismál verið talsvert til umræðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar að undanförnu. Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks felldi tillögu…
Hafnarfjörður og húsnæðissáttmáli höfuðborgarsvæðisinS
Á síðasta bæjarstjórnarfundi Hafnarfjarðarbæjar felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til samninga við innviðaráðherra og Húsnæðis-…
Meirihlutinn hafnar húsnæðissáttmála
Á bæjarstjórnarfundi í gær, miðvikudaginn 1. febrúar, felldi meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks tillögu Samfylkingarinnar um að ganga til viðræðna við…
Fjárhagsáætlun meirihluta í nauðvörn
Samfylkingin, jafnaðarflokkur Íslands vill sjá sterkan Hafnarfjörð þar sem allir íbúar eiga kost á góðri grunnþjónustu og öflugu stuðnings- og…
Meirihlutinn vill ekki íslenskukennslu í Hafnarfirði
Fjölmenningarráð Hafnarfjarðar hefur bent á að mjög mikill skortur er á íslenskukennslu í Hafnarfirði. Í fundargerð síðasta fundar ráðsins kemur…