33% hækkun skólamáltíða – Foreldraráð Hafnarfjarðar fer fram á að bærinn endurskoði ákvörðunina
Á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku ákvað meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að hækka gjaldskrá vegna skólamáltíða um 33% og um 19% á leikskólum. Jafnaðarfólk í bæjarstjórn mótmælti þessari ákvörðun harðlega og greiddi atkvæði gegn tillögunni. Ákvörðun fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks bitnar verst á þeim fjölskyldum sem höllustum fæti standa auk þess sem meirihlutinn var einfaldlega […]