Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks hefur haldið tvo fundi með Húsnæðis- og mannvirkjastofnuna um gerð húsnæðissáttmála fyrir Hafnarfjörð. Annar fundanna fór fram daginn fyrir síðasta bæjarstjórnarfund eftir að tillaga okkar í Samfylkingunni um að ganga til samninga við ríkið um húsnæðissláttmála var lögð fram. Þetta kom fram í svörum við fyrirspurn okkar í Samfylkingunni á fundi […]
Rýr svör bæjarstjóra um húsnæðissáttmála Read More »