Faglegt starf leikskólans í uppnámi
Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði hefur sett faglegt starf leikskóla í uppnám með ákvörðun sinni um að hætta sumarlokunum þeirra og hafa þá opna allt árið. Ákvörðun meirihlutans var illa undirbúin, vanhugsuð og tekin í miklum ágreiningi við stjórnendur, leikskólakennara og annað starfsfólk leikskólanna. Glundroði einkenndi samráðsferlið og ákvörðunin er illa kynnt. Nemendur og […]
Faglegt starf leikskólans í uppnámi Read More »