Hörðuvellir

Faglegt starf leikskólans í uppnámi

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði hefur sett faglegt starf leikskóla í uppnám með ákvörðun sinni um að hætta sumarlokunum þeirra og hafa þá opna allt árið. Ákvörðun meirihlutans var illa undirbúin, vanhugsuð og tekin í miklum ágreiningi við stjórnendur, leikskólakennara og annað starfsfólk leikskólanna. Glundroði einkenndi samráðsferlið og ákvörðunin er illa kynnt. Nemendur og […]

Faglegt starf leikskólans í uppnámi Read More »

Hamfarakapítalismi

Hamfarakapítalismi frekar en samstarf bæjarstjórnar

Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eru alvarlegar. Ríkisstjórnin segir að hún ætli að vinna gegn áhrifum kreppunnar með efnahagslegum örvunaraðgerðum og að ríkissjóður verði rekinn með halla næstu árin. Áætlað er að tekjur sveitarfélaga muni dragast saman um 50 milljarða á þessu ári og því næsta en á sama tíma eykst þjónustuþörfin. Því miður eru aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Hamfarakapítalismi frekar en samstarf bæjarstjórnar Read More »

Hjólastóll

Vill Hafnarfjörður sparnað í málefnum fatlaðs fólks?

Hingað til hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar verið einhuga um mikilvægi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) í þjónustu við fatlað fólk. Því eru það vonbrigði að Hafnarfjörður hefur dregist aftur úr nágrannasveitarfélögunum hvað fjármögnun NPA samninga varðar frá því lífskjarasamningarnir voru undirritaðir. Það má ekki gerast að notendur NPA í Hafnarfirði standi verr að vígi en notendur í

Vill Hafnarfjörður sparnað í málefnum fatlaðs fólks? Read More »

Erfið staða

Fólkið í forgang – heimilin og fólk í viðkvæmri stöðu

Kórónaveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdómnum sýnir svo ekki verður um villst fram á mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu. Á tímum þegar samfélagið lendir í hremmingum þá skiptir öllu máli velferðarþjónusta hins opinbera virki sem best og sé í stakk búin til þess að takast á við vandann. Á sama tíma og stjórnvöld og samfélagið gera allt sem

Fólkið í forgang – heimilin og fólk í viðkvæmri stöðu Read More »

Talnaleikir

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans

Forystumenn meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra hafa gert mikið úr því að Samfylkingin sé flokkur skattahækkana. Samfylkingin hefur nefnilega lagt til að Hafnarfjarðarbær nýti leyfilegt útsvarshlutfall til að styrkja stöðu bæjarsjóðs og bæta þjónustu. Formaður bæjarráðs segir það ekki samrýmast meirihlutans enda sé það markmið hans að létta undir með fjölskyldufólki í bænum. Það

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans Read More »

Fjárhagsáhyggjur

Álögur hækka hjá þeim sem síst skyldi

Í fjölskylduráði birtast áherslur meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra með skýrum hætti við gerð fjárhagsáætlunar. Þær felast í því að leggja auknar byrðar á viðkvæmustu hópa samfélagsins, þ.e. aldraða, öryrkja og tekjulága. Meirihlutinn stuðlar því að ójöfnuði og vegur að lífskjarasamningunum. „Leiðréttingar“ meirihlutans Gjaldskrá vegna heimaþjónustu fyrir aldraða og öryrkja hækkar um 24,5% og

Álögur hækka hjá þeim sem síst skyldi Read More »

Pin It on Pinterest