Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum
Loftslagsmálin eru brýnasta málið sem heimsbyggðin verður að leysa. Þar duga engin vettlingatök. Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í Evrópu. Ábyrgð okkar er því sannarlega mikil og skylda okkar að tryggja komandi kynslóðum lífvænleg skilyrði. Á næsta kjörtímabili ætlar Samfylkingin að hefja kraftmikla sókn í loftslagsmálum. Til þess að hrinda […]
Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum Read More »