Loftslagsbreytingar

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

Loftslagsmálin eru brýnasta málið sem heimsbyggðin verður að leysa. Þar duga engin vettlingatök. Á Íslandi er losun gróðurhúsalofttegunda á hvern íbúa sú mesta í Evrópu. Ábyrgð okkar er því sannarlega mikil og skylda okkar að tryggja komandi kynslóðum lífvænleg skilyrði. Á næsta kjörtímabili ætlar Samfylkingin að hefja kraftmikla sókn í loftslagsmálum. Til þess að hrinda […]

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum Read More »

Börn að leik

Stóraukinn stuðningur við barnafjölskyldur

Á næsta kjörtímabili ætlar Samfylkingin að setja fjölskyldur í forgang og stórauka stuðning við barnafjölskyldur. Það ætlum við m.a. að gera með því að stórefla barnabótakerfið að norrænni fyrirmynd. Samfylkingin ætlar að greiða fullar barnabætur með öllum börnum til foreldra með allt að meðaltekjum þannig að meðalfjölskyldan með tvö börn, sem nú fær engar barnabætur,

Stóraukinn stuðningur við barnafjölskyldur Read More »

Dalshraun 3

Sérhagsmunadekur, eftirlitsandúð og fiskistofa

Núverandi ríkisstjórn er mynduð um kyrrstöðu og sérhagsmuni. Sérhagsmunaöflin í Sjálfstæðis-og Framsóknarflokknum stýra ferðinni og raunalegt er að fylgjast með verkstjórnarhlutverki VG við ríkisstjórnarborðið. Sérhagsmunagæslan á sér margar birtingamyndir. Ein þeirra er að veiðigjöldin sem útgerðin greiðir eru lægri en tóbaksgjaldið og önnur er að ríkisstjórnarflokkarnir hafa passað upp á að ákvæði um þjóðareign á

Sérhagsmunadekur, eftirlitsandúð og fiskistofa Read More »

Húsnæði

Heilbrigðari húsnæðismarkaður

Húsnæðiskostnaður er einn stærsti útgjaldaliður heimila. Því er húsnæði á viðráðanlegum kjörum eitt mikilvægasta kjaramál fólks. Allar fjölskyldur eiga rétt á húsnæðisöryggi. Undanfarin ár hefur staðan á húsnæðismarkaði einkennst af óstöðugleika, verðhækkunum og ófyrirsjáanleika um leigu. Slíkt ástand skapar óöryggi og ýtir undir ójöfnuð og fátækt. Því er mikilvægt að skipta um kúrs og Samfylkingin

Heilbrigðari húsnæðismarkaður Read More »

Fatlaðir

Bæjarfulltrúar 1 – fatlað fólk 0

Þær voru kaldar kveðjurnar sem meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks sendi notendum og starfsfólki notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) í aðdraganda 1. maí – alþjóðlegs baráttudags launafólks. Á síðasta bæjarstjórnarfundi felldu fulltrúar meirihlutans tillögu okkar í Samfylkingunni um að frysta laun kjörinna fulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ a.m.k. út þetta ár í ljósi þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa

Bæjarfulltrúar 1 – fatlað fólk 0 Read More »

Hörðuvellir

Faglegt starf leikskólans í uppnámi

Meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks í fræðsluráði hefur sett faglegt starf leikskóla í uppnám með ákvörðun sinni um að hætta sumarlokunum þeirra og hafa þá opna allt árið. Ákvörðun meirihlutans var illa undirbúin, vanhugsuð og tekin í miklum ágreiningi við stjórnendur, leikskólakennara og annað starfsfólk leikskólanna. Glundroði einkenndi samráðsferlið og ákvörðunin er illa kynnt. Nemendur og

Faglegt starf leikskólans í uppnámi Read More »

Hamfarakapítalismi

Hamfarakapítalismi frekar en samstarf bæjarstjórnar

Efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins eru alvarlegar. Ríkisstjórnin segir að hún ætli að vinna gegn áhrifum kreppunnar með efnahagslegum örvunaraðgerðum og að ríkissjóður verði rekinn með halla næstu árin. Áætlað er að tekjur sveitarfélaga muni dragast saman um 50 milljarða á þessu ári og því næsta en á sama tíma eykst þjónustuþörfin. Því miður eru aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Hamfarakapítalismi frekar en samstarf bæjarstjórnar Read More »

Hjólastóll

Vill Hafnarfjörður sparnað í málefnum fatlaðs fólks?

Hingað til hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar verið einhuga um mikilvægi notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA) í þjónustu við fatlað fólk. Því eru það vonbrigði að Hafnarfjörður hefur dregist aftur úr nágrannasveitarfélögunum hvað fjármögnun NPA samninga varðar frá því lífskjarasamningarnir voru undirritaðir. Það má ekki gerast að notendur NPA í Hafnarfirði standi verr að vígi en notendur í

Vill Hafnarfjörður sparnað í málefnum fatlaðs fólks? Read More »

Erfið staða

Fólkið í forgang – heimilin og fólk í viðkvæmri stöðu

Kórónaveirufaraldurinn sem veldur Covid-19 sjúkdómnum sýnir svo ekki verður um villst fram á mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu. Á tímum þegar samfélagið lendir í hremmingum þá skiptir öllu máli velferðarþjónusta hins opinbera virki sem best og sé í stakk búin til þess að takast á við vandann. Á sama tíma og stjórnvöld og samfélagið gera allt sem

Fólkið í forgang – heimilin og fólk í viðkvæmri stöðu Read More »

Talnaleikir

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans

Forystumenn meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og óháðra hafa gert mikið úr því að Samfylkingin sé flokkur skattahækkana. Samfylkingin hefur nefnilega lagt til að Hafnarfjarðarbær nýti leyfilegt útsvarshlutfall til að styrkja stöðu bæjarsjóðs og bæta þjónustu. Formaður bæjarráðs segir það ekki samrýmast meirihlutans enda sé það markmið hans að létta undir með fjölskyldufólki í bænum. Það

Útsvar og fasteignagjöld – talnaleikir meirihlutans Read More »

Pin It on Pinterest